Vacuum dæla fyrir kjarnaborstand

320.943 kr.

DVP CPV 9303053/MA er öflug lofttæmipumpa sem er sérstaklega hönnuð fyrir kjarna­borstanda (core drill stands). Hún tryggir örugga festingu við yfirborð með því að skapa sterkt lofttæmi, sem gerir boranir nákvæmari og öruggari. Með því að nota Vacuum dælu til að festa kjarnaborstand við vegg eða gólf er hægt að losna við að bolta standinn fastan við viðkomandi flöt.

Þessi vacuum dæla er fullkomin fyrir fagmenn sem þurfa áreiðanlega og öfluga lausn fyrir kjarna­borfestingar. Hún tryggir stöðugan sogkraft og hámarks öryggi við borun.

SKU: TS055340-1 Category: